Saturday, September 1, 2012

Herbergi #1: Fyrir og eftir

Ég veit ekki hvað er í gangi varðandi tölvuna okkar en harði diskurinn hrundi á mánudaginn og svo hrundi serverinn í gær þegar ég var að byrja að blogga!

En að því sögðu...

Þá er komið að því! ;)

Fyrsta herbergið tilbúið og við erum alsæl og ótrúlega ánægð með það.
:)

Rifjum upp "fyrir" myndirnar:






Það sem við gerðum var í stuttu máli:


Parket, gólflistar, hurðir, loft, ljós, rafmagn, mála, kommóða, skápur, myndaveggur, leskrókur og dót/skraut.

Þá eru það "eftir" myndirnar:






 



Þá er Bjarka herbergi tilbúið og við getum snúið okkur að næsta herbergi sem er: Forstofan :)

Nokkuð gott? :)



Fyrir                                                  Eftir

***

9 comments:

alma said...

Geðveikt flott!!!!

Unknown said...

Snilld! :)

kv
-edda

Anna said...

Ótrúlega flott hjá ykkur! Til lukku :)

Rósir og rjómi said...

Bókahornið er algjörlega uppáhalds og myndaveggurinn er mjög vel heppnaður :-)

Kría said...

Ótrúlega flott!!!

Heimilisfrúin said...

Takk allar! :)

Salvör said...

Ég er ennþá að dást að því að þið virkilega máluðuð rendur á veggina. Vel gert!

Unknown said...

Þetta er dásamlegt herbergi.
Má ég aðeins forvitnast hvar þú fékst áklæðið á litla bláa stólinn. Ég á svona ljósbleikan alveg eins sem er orðinn frekar lúinn og vantar yfirhalningu.

Heimilisfrúin said...

Þetta er gardína út IKEA. Það var, ótrúlegt en satt, ódýrasta metraverðið. :)